24.05.2019 20:50

Sisimut Gr-6-500 ex 2173 Arnar HU 1

Nýjasta viðbótin i togarflotan er væntanleg til Hafnarfjarðar i fyrramálið það

er grænlenskur togari sem að Þorbjörn Hf i Grindavik Keypti i vetur

og mun hann fá nafnið Tómas Þorvaldsson GK 10 togarinn var smiðaður 

fyrir skagstrendinga 1992 og var þá einn  fullkomnasti frystitogari landsins

skipið var siðan selt til Grænlands og fékk þá núverandi nafn Sisimiut 

skipið mun fara i slipp þar sem að það verður öxuldregið ásamt  smærri verkefnum 

             Sisimiut Gr-6-500 Mynd Þorgeir Baldursson 2018

                      Sisimiut GR-6-500 mynd þorgeir Baldursson 2018

                    2173 Arnar Hu 1 Mynd þorgeir Baldursson 1994

                   2173 Arnar HU 1  mynd þorgeir Baldursson 1994

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 801
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060217
Samtals gestir: 50927
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:33:07
www.mbl.is