04.06.2019 00:37

Sjómannadagurinn 2019 myndasyrpa

Sjómannadagurinn var haldinn hátiðlegur um  allt land siðastliðinn sunnudag 

og óska ég sjómönnum innilega til hamingju með daginn 

ég fékk talsvert af myndum frá frettariturum siðunnar

 sem að ég mun birta næstu daga 0g við birjum á Seyðisfirði 

allar myndir Sólveig Sigurðadóttir 2019

    Skemmtisigling Gullvers NS12 mynd Sólveig Sigurðardóttir 2 júni 2019

                       Haldið út fjörðinn mynd Sólveig Sigurðardóttir 2019

         Nokkrir bátar sigldu með Gullver mynd Sólveig Sigurðardóttir 

                                 Koddaslagur Mynd Sólveig Sigurðardóttir 

  Kappróður var á dagskrá fjær eru skipverjar af Gullver mynd Sólveig Sigurðad

      Björgunnarsveitin hafði Góða yfirsýn mynd Sólveið Sigurðardóttir 

         Tekið á honum stóra sinum mynd Sólveig Sigurðardóttir 2 júni 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 475
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 7947
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 1093323
Samtals gestir: 51798
Tölur uppfærðar: 3.1.2025 04:25:28
www.mbl.is