05.06.2019 07:46

frystitogarar til veiða i Barentshafi

Fjjótlega eftir sjómanadag héldu nokkur skip til veiða i Barentshafi 

Alls eru þetta sex skip og eftir þvi sem að ég best veit eru það 

Arnar HU 1 ,Sólberg ÓF 1 ,Kleifarberg RE 70 .Vigri RE ,Örfirsey RE4 og Blængur Nk 125 

             2917 Sólberg ÓF1 I Barentshafi mynd þorgeir Baldursson 

     1360 Kleifarberg RE70 i Barentshafi mynd þorgeir Baldursson 

 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1741
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1124
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 2414191
Samtals gestir: 70177
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 16:56:21
www.mbl.is