23.06.2019 23:36

Venus NS 150 kemur til Akranes

Það var einmunna bliða þegar Venus NS 150 kom til Akranes siðastliðið Laugardagskvöld

eftir að hafa verið i slipp á Akureyri undanfarnar vikur og nú verður skipið gert klárt til 

makrilveiða sem að munu hefjast innan skamms eða i kringum næstu mánaðarmót

               2881 Venus NS 150 mynd þorgeir Baldursson 22 júni 2019

  Theódór Þórðarsson Skipstjóri Mynd þorgeir Bald

        2881 Venus NS 150 Akraneskaupstaður i bakgrunni mynd þorgeir Bald

       Strákarnir á Venusi NS grjótharðir að vanda mynd þorgeir Baldursson 2019

         Jósep Sigurðsson Vélstjóri með afa börnin mynd þorgeir Baldursson 

     Grjótharðir skipverjar á Venusi NS150 mynd ÞB

 Sumum lá mikið á i land Mynd þorgeir Baldursson

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2023
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 6222
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 2462215
Samtals gestir: 70494
Tölur uppfærðar: 9.1.2026 20:52:43
www.mbl.is