28.06.2019 11:29

Skipatraffik á Eyjafirði i gærkveldi

Það var talsverð skipatraffik á Eyjafirðinum i gærkveldi þegar við skruppum á Hauganes 

nánar tiltekið i mat til Elvars Reykjalin á Baccalá Bar og maður minn þvilik veisla i mat og drykk 

Skemmtiferðaskipið Costa Mediterranea er 292.5 metrar og 32 á breidd og 7500 tonn 

skráð á Italiu 

Lomur  er 100 metrar og 18.8 á breidd 5560 tonn 

skráður á Grænlandi 

2892 Björgúlfur EA312  62.49 metrar 13.54 á breidd og 2080 tonn 

skráður á Dalvik 

    Lomur og Costa Mediterranea á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 27 juni 

        Skipin Mætast i Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 27 júni 2019 

       Lomur OG 2892 Björgúlfur EA312 mynd þorgeir Baldursson 27 júni 2019

           2892 Björgúlfur EA312 og Lómur mynd þorgeir Baldursson 27 júni 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 564
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061838
Samtals gestir: 50969
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 06:42:19
www.mbl.is