29.06.2019 09:25

Haldið til veiða i gærkveldi

um miðnættið hélt Polonus CDY 58 til veiða frá Akureyri þar sem að skipið 

hefur legið við bryggju siðustu vikur Skipstjórinn Teitur Björgvinsson 

var i brúnni og stjórnaði sinum mönnum sem að eru flestir pólverjar 

enda skipið skráð þar hérna koma nokkrar myndir af brottförinni 

   Teitur Björgvinsson Skipstjóri mynd þorgeir Baldursson 29 júni 2019

             Landgangurinn tekinn mynd þorgeir Baldursson 2019

          Klárt til að sleppa að framan mynd þorgeir Baldursson 29 júni 2019

            Springurinn dreginn inn mynd þorgeir Baldursson 2019

             gengið frá endum mynd þorgeir Baldursson 2019

                  komið frá bryggju mynd þorgeir Baldursson 2019

                Polonus CDY 58 Mynd þorgeir Baldursson 29 júni 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1122
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1062396
Samtals gestir: 50972
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:24:22
www.mbl.is