um miðnættið hélt Polonus CDY 58 til veiða frá Akureyri þar sem að skipið
hefur legið við bryggju siðustu vikur Skipstjórinn Teitur Björgvinsson
var i brúnni og stjórnaði sinum mönnum sem að eru flestir pólverjar
enda skipið skráð þar hérna koma nokkrar myndir af brottförinni
|
Teitur Björgvinsson Skipstjóri mynd þorgeir Baldursson 29 júni 2019
|
Landgangurinn tekinn mynd þorgeir Baldursson 2019
|
Klárt til að sleppa að framan mynd þorgeir Baldursson 29 júni 2019 |
|
|
Springurinn dreginn inn mynd þorgeir Baldursson 2019
|
gengið frá endum mynd þorgeir Baldursson 2019
|
komið frá bryggju mynd þorgeir Baldursson 2019
|
Polonus CDY 58 Mynd þorgeir Baldursson 29 júni 2019 |
|
|
|
|