Fyrir skömmu voru settir kælisniglar um borð i Kaldbak EA 1 sem að eiga að bæta gæði aflans
til mikilla muna alls voru setti 3 stórir og 2 minni sem að verða notaðir til kælingar aflans
sem að leiðir til þess að lestin verður nánast islaus og einnig verður nýtt kerfi i lestinni
svokallað magasin sem að getur tekið allt að 35 kör i sérstakar brautir og hefur þetta kerfi
reynst vel i Björgu EA 7 en það var fyrsta skipið sem að þetta var sett i af þessum 3 og er
Björgúlfur EA 312 sá siðasti þeirra sem að öll voru smiðuð i Tyrklandi árið 2017
|
Sniglarnir á bryggjunni mynd þorgeir Baldursson 24 júni 2019
|
Snigillinn settur inn á millidekk mynd þorgeir
|
Það þurfti öflugan krana til að setja snigilinn inná millidekkið mynd þorgeir
|
Þar sem að fjöldi slippara hélt áfram að ganga frá þeim mynd þorgeir 2019
|
Hérna má sjá einn snigilinn mynd þorgeir Baldursson 24 júni 2019 |
|
|
|
|