02.07.2019 08:05

Rifandi gangur i hvalaskoðun i Eyjafirði

                   Hvalaskoðun á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson  

mikill uppgangur hefur verið i hvalaskoðun á Eyjafjarðarsvæðinu undanfarnar vikur 

og að sögn rekstraraðila hafa verið allt að þvi 30 hnúfubakar i firðinum i ætisleit 

og hafa þeir sýnt mikil tilþrif og jafnvel þurkað sig allveg i sumum tilfellum 

og gæti ég trúað að þetta væri með þvi allra mesta af hval sem að komið hefur 

hérna i Eyjafjörðinn 

           Hólmasól heldur i skoðunnarferð mynd þorgeir Baldursson 

            500 Whales EA 200 og 1487 Máni EA 307 Mynd þorgeir Baldursson 

                 Hnúfubakur þurkarsig  Mynd Örn Stefánsson  2018

                 1414 Áskell Egilsson  mynd þorgeir Baldursson 2018

                Andanefja á pollinum mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3881
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1333122
Samtals gestir: 56653
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 14:18:54
www.mbl.is