03.07.2019 21:58

Stuð á Strandveiðum á Dalvik

Talsverður fjöldi strandveiðibáta gerir út frá Dalvik á sumrin og i dag voru þeir 

nokkuð snemma i landi og var að heyra á nokkrum þeirra að aflabrögðin mættu

vera betri en þó held ég að flestir hafi náð skammtinum sýnum að minnsta kosti 

þeir sem að siðueigandi ræddi við þó vantaði stæðsta fiskinn en ufsinn var vænn 

              2612 Friða EA12 kemur til Dalvikur i dag mynd þorgeir Baldursson 

           2387 Dalborg EA317 og 2620 Jaki EA15 mynd þorgeir Baldursson 2019

         Löndunnarbið á Dalvik i dag mynd þorgeir Baldursson  

    2612 Friða EA 12  og 7076 Hafdis Helga EA 51 mynd þorgeir Baldursson 

  Sigurbjörn skipst Jaka EA með vænan þorsk og ufsa mynd þorgeir

    Guðjón skipst Hafdisar Helgu EA51 mynd þorgeir 

 

           Björn Snorrassson bindur Dalborgina EA317 mynd Þorgeir 2019

             tveir frændur báðir skipstjórar mynd þorgeir Baldursson 2019

                            2612 Friða EA12 mynd þorgeir Baldursson    

                         2620 Jaki EA15 mynd þorgeir Baldursson  2019

                    6795 Brimfaxi EA10  mynd þorgeir Baldursson 2019

                     7498 Svanur  EA14  mynd þorgeir Baldursson 2019

 
 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is