16.07.2019 10:08

Lokys KL 926 Heldur i prufusiglingu i morgun

   Skipstjóri á Lokys KL 926 er Sigurður Þórðarsson og óskar siðan honum innilega 

til hamingju með skipið sem að Reyktal gerir út til rækjuveiða i Barentshafi og mun geta dregið 

amk 3 troll annas kemur Eirikur sigurðsson kanski með einhverjar upplýsingar um þennan 

           Lokys  KL 926 kominn úr prufusiglingu Mynd Hjalti Hálfdánarsson 

 

  Lokys KL926 á leið i prufutúr i morgun Mynd Hjalti Hálfdánarsson 16 júli 2019

       Lokys KL926 við Bryggju i Hafnarfirði Mynd Hjalti Hálfdánarsson 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3204
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1618082
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 12:40:14
www.mbl.is