30.07.2019 09:19

Beitir NK 123 á Makrilveiðum

Það Var létt yfir Skipstjóranum Tómasi  Kárassyni á Beitir NK 123 þegar siglt var á stað i land eftir stuttan túr á 

Makrilveiðum útaf suðausturlandi aflinn góður allls um 725 tonn sem að voru tekin 

i 3 holum og þegar komið var uppundir hvalbak sást til vaðandi Makrils og þá 

brosti skipstjórinn og sagði að þarna væri fin torfa til að kasta á en lét það ógert 

enda kominn með skammtinn fyrir vinnsluna þennan túrinn 

   Tómas Kárasson skipst á Beitir Nk 123 © þorgeir B

                 2900 Beitir Nk 123  mynd þorgeir Baldursson 2019

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2122
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1426819
Samtals gestir: 58045
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 07:47:29
www.mbl.is