04.08.2019 10:23

Togarinn Northguider H-177-AV á strandstað á Svalbarða

Hérna eru myndirnar af Northguider H-177-AV LEHW á hliðini á strandstað á Svalbarða 70-80°slagsíða.

Myndirnar eru frá norsku strandgæslunni og teknar 28 júní síðastliðinn.

Samkvæmt siðustu fréttum er búið að ná allri oliu úr togaranum og stendur til að 

reyna að draga hann á flot i þessum mánuði þegar minnstur is er á svæðinu 

skipið var um tima i eigu islenskra og Grænlenskra aðila og var þá gert út á Rækjuveiðar 

við Svalbarða og mun það hafa verið á þeim veiðiskap þegar það strandaði 

                  Northguider H-177-AV Mynd Frode Adolfsen 

              Togarinn Á strandstað á Svalbarða foto Norska Strandgæslan 

              Það hefur fjara hratt undan togaranum siðustu vikur 

     Norska strandgæslan á leið að togaranum mynd Norska Strandgæslan 

       mikið verk fyrir höndum að ná togaranum af strandstað 

     Bátur Norsku Strandgæslunnar á leið að togaranum foto Kystvakt 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is