05.08.2019 17:28

Skipverjar á Júliusi Geirmundssyni IS styrkja Iþróttafélagið Ivar

Skipverjar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 styrkja íþróttafélagið Ívar á Ísafirði með því að gefa til félagsins andvirði af flöskum og dósum. Bæjarins besta hitti Einar Guðmundsson, Bolungavík  á lyftara á höfninni á Ísafirði þar sem Einar var að flytja poka frá áhöfninni til endurvinnslunnar.

Að þessu sinni voru það einir sex pokar og var það afrakstur nokkurra veiðiferða skipsins. Einar hélt að andvirðið að þessu sinni væri um 100 þúsund krónur og sagðist telja að styrkur áhafnarinnar væri 200 – 300 þúsund krónur á hverju ári.

Segja má að það munar um minna. Lofsvert framlag frá þessum vinnustað.

BB.is

 

         Július GeirmundssonIS 270 Mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is