11.08.2019 20:08

fullfermislandanir á Sauðarkróki

  2893 Drangey SK 2 og 2895 Viðey  RE 50 mynd Þiðrik Unason 11 Ágúst 2019

i dag lönduðu Drangey SK 2 fullfermi alls um 200 tonn og var uppistaðan þorskur

Skömmu siðar kom Viðey RE 50 með svipaðan afla eða um 200 tonn og svipaða blöndu 

 og að löndun lokinni mun  hún halda aftur til veiða enda góð þorskveiði i norðurkantinum um þettta leiti 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997479
Samtals gestir: 48684
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:21:20
www.mbl.is