Hætta við að fjarlægja Northguider!
Smit Salvage hefur tímabundið fært skip sín og sylgt til Longyear-bæjar vegna ísskylirða norðan við Hinlopen.
Það eru kröftugir vindar síðustu daga sem gera það að verkum að ísklumparnir hafa farið af stað og óttast björgunarsveitin að ísinn vefji sig utan um hin skipin. Þeir fylgjast nú vel með og munu snúa aftur til Hinlopen um leið og ástandið batnar.
Umhverfisyfirvöld á Svalbarða telja að það stafi hætta á bráðri mengun vegna þessa og fylgist Norska strandgæslan því náið með björgunaraðgerðum Nouthguied. sem að strandaði þar skömmu fyrir jólin 2018
|
Northguider á strandstað við Svalbarða Mynd Norska Strandgæslan
|
Skipið hallar um 70-80 gráður á Stjórborða mynd Norska Strandgæslan
|
Northguider H-177 á strandstað Á Svalbarða Mynd norska Strandgæslan
|
|
|