16.08.2019 10:18

Fengu 180 millj­óna króna inn­spýt­ingu

   Mein Schiff 4 og MSC Orchestra á pollinum i gær Mynd þorgeir Baldursson 

    Nieuw Statendam á Eyjafirði þann 13 ágúst mynd þorgeir Baldursson 

„Það má al­veg reikna með að þessi þrjú skip hafi skilað sam­an­lagt um 180 millj­ón­um króna í norðlenska hag­kerfið og skapað fjölda manns vinnu.“

Þetta seg­ir Pét­ur Ólafs­son, hafn­ar­stjóri á Ak­ur­eyri, í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag.

Vís­ar hann í máli sínu til þess að í þess­ari viku komu þrjú stór skemmti­ferðaskip til Ak­ur­eyr­ar með hátt í ell­efu þúsund manns, farþega og áhafn­ir. Er koma skipa mik­il lyfti­stöng fyr­ir hafn­ir og bæi úti á landi.

Heimild Morgunblaðið 

Myndir Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is