24.08.2019 17:04

Bergey Ve dregin I land

Bilun i vélarrúmi Bergeyjar Ve 544 þegar skipið var á veiðum úti fyrir suðurströnd islands 

togbátturinn Drangavik Ve dró Bergey áleiðis til Vestmanneyja þar sem að lóðsinn tók við 

henni og kom innað bryggju við slippinn orsök bilunarinnar er talnin bilun i Dexeli

sem að var skift um i gærkveldi og nótt og er talið að hún komist vonandi á veiðar á morgun 

Frettaritari siðunnar Óskar Pétur Friðriksson  var á Vaktinni og tók meðfylgjandi myndir 

                Bergey VE 544 og Lóðsinn mynd óskar Pétur Friðriksson 23/8 2019

      2744 Bergey Ve 544 og Lóðsinn  mynd Óskar Pétur Friðriksson 23/8 2019

        2744. Bergey VE 54 og  2444 Smáey Ve 444 mynd Óskar Pétur Friðriksson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is