25.08.2019 09:51Snurvoðartúr Hafborg EA í SkagafirðiÞað var lif og fjör á Skagfirðinum sl sunnudag þegar ég skrapp i veiðiferð með skipverjum á Hafborgu EA 152 frá Grimsey en báturinn hefur verið á dragnóta veiðum úti fyrir norðurlandi og aflað vel að sögn Guðlaugs Óla skipstjóra og eiganda i þessari veiðiferð var uppistaðan góð ýsa en þó talavert af þorski sem að var blandaður og var aflinn eftir daginn um 10 tonn sem að telst vera viðunandi hérna koma nokkrar myndir úr veiðiferðinni
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is