25.08.2019 09:51

Snurvoðartúr Hafborg EA í Skagafirði

Það var lif og fjör á Skagfirðinum sl sunnudag þegar ég skrapp i veiðiferð með 

skipverjum á Hafborgu EA 152 frá Grimsey en báturinn hefur verið á dragnóta veiðum 

úti fyrir norðurlandi og aflað vel að sögn  Guðlaugs Óla skipstjóra og eiganda 

i þessari veiðiferð var uppistaðan  góð ýsa en þó talavert af þorski sem að var blandaður 

og var aflinn eftir daginn um 10 tonn sem að telst vera viðunandi 

hérna koma nokkrar myndir úr veiðiferðinni 

     Á Skagafirði í morgun meira  síðar mynd þorgeir Baldursson 25 ágúst

   Guðlaugur Óli Þorláksson skipst Hafborgar © ÞB 

    Jón Skúli tekur Baujuna mynd þorgeir Baldursson 

    Baujan farinn tógið á rena út mynd þorgeir Baldursson 25 / 8 2019

                 Snurvoðinni kastað mynd þorgeir Baldursson 2019

                    Snurvoðinn rennur út mynd þorgeir Baldursson 2019

                    Lásað i Snurvoðina mynd þorgeir Baldursson 2019

        Fyrsta Hal  voðin að koma uppá trommuna mynd þorgeir Baldursson

             Góður afli uppistaðan Ýsa mynd þorgeir Baldursson 2019

   pokinn kominn á siðuna Mynd þorgeir Baldursson 

           Hift i Móttökuna Mynd þorgeir Baldursson 25/8 2019

                 Fullur poki af fiski Mynd þorgeir Baldursson 25/8 2019

                  Leyst frá pokanum  Mynd þorgeir Baldursson 2019

                   Úddi Leysir frá Pokanum mynd þorgeir Baldursson 2019

           Gott hal i Móttökunni mynd þorgeir Baldursson 2019

         Gestur i Aðgerðinni mynd þorgeir Baldursson 

     Gert að Rauðsprettu mynd þorgeir Baldursson 

      Jón Skúli i Aðgerð mynd þorgeir Baldursson 

                      Í Aðgerðinni mynd þorgeir Baldursson 25/8 2019

            Aflinn á leið i kör i lestinni mynd þorgeir Baldursson 2019

           Bræðurnir krapa yfir i lestinni mynd þorgeir Baldursson 2019

            Frágangur afla i lestinni mynd þorgeir Baldursson 2019

                 Krapað yfir Aflann Mynd þorgeir Baldursson 25/8 2019

 

 

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is