28.08.2019 21:36

Kapitan Rogozin M0138

Þessi Rússneski togari kom til Hafnarfjarðar i morgun og fór aftur seinnipartinn áleiðis á 3M 

að er veiðsvæði útaf ströndum Nýfundalands svokallað Nafo svæði þar hafa rússar og portugalar 

 verið að veiða grálúðu i talsverðu magni en hún mun vera fremur smá 

          Kapitan Rogozin M-0138 mynd Hjalti Hálfdánarsson  28/8 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is