14.09.2019 22:28

Eros M-29-HQ

Fyrir nokkrum dögum kom Norska  uppsjávarveiðiskipið Eros M-29-HQ inn til Helguvikur 

skipið er 77,5 ml og 16,68 á lengd 4027 Bt smiðað 2012

og þá tók Karl  Einar Óskarsson Hafnsögumaður meðfylgjandi myndir og sendi mér 

kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

       Eros M-29-HQ kemur i Helguvik Mynd Karl Einar Óskarsson 12 sept 2019

                   Eros kominn inni höfnina mynd Karl Einar Óskarsson 12sept 2019

     Eros Kemur að bryggju i Helguvik mynd Karl Einar Óskarsson 12 sept 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2534
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 3152
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 1806042
Samtals gestir: 65498
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 08:55:17
www.mbl.is