Fyrir nokkrum dögum kom Norska uppsjávarveiðiskipið Eros M-29-HQ inn til Helguvikur
skipið er 77,5 ml og 16,68 á lengd 4027 Bt smiðað 2012
og þá tók Karl Einar Óskarsson Hafnsögumaður meðfylgjandi myndir og sendi mér
kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
|
Eros M-29-HQ kemur i Helguvik Mynd Karl Einar Óskarsson 12 sept 2019
|
Eros kominn inni höfnina mynd Karl Einar Óskarsson 12sept 2019
|
Eros Kemur að bryggju i Helguvik mynd Karl Einar Óskarsson 12 sept 2019 |
|
|