29.09.2019 10:45

Hannes Andrésson SH 737 seldur

Nú fyrir Skönmmu Keypti Skipaþjónusta Islands togbátinn Hannes Andrésson Sh 737

af Soffaniasi Cecilssyni Hf  i Grundarfirði dótturfyrirtæki Fiskseafood og hefur hann þegar

 verið afhenntur skipaþjónustunni fyrir skömmu keyptu þeir einnig  togarann Mars RE13 

ex 1585 Sturlaugur H Böðvarsson sem að sagt var frá hér áður á siðunni svo að umsvif fyrirtækisins

eru mjög vaxandi og er þeir nú með 4 dráttarbáta og Grettir sterka þann öflugasta á landinu 

og að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins er góður uppgangur i rekstrinum 

 Heimasiða www.skipa.is 

 

Starfsmenn:

 

Ægir Örn Valgeirsson,
Framkvæmdastjóri
8987584 – aegir(hjá)skipa.is

 

 

Bragi Már Valgeirsson
Vélfræðingur/Véliðnfrðingur
8981477 - bragi(hjá)skipa.is

 

               1371 Hannes Andrésson Sh737 Mynd þorgeir Baldursson 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is