01.10.2019 18:31

Eros M-29-HQ á Akureyri I morgun

i morgun kom Norska Uppsjávarskipið Eros til hafnar á Akureyri og var erindi þess að skila af sér 

starfsmönnumum Hafrannsóknarstofnunnar en skipið hefur verið i loðnu og makril leit úti fyrir norðurlandi

og vestur til Grænlands skipið stoppað þó stutt um 5 klst og hélt siðan rakleiðis til heima hafnar eins og skipstjórinn

orðaði það þurfum að fara að komast á makril vegna þess að verðið er um 18 kr norskar per KG

 eg fékk að skoða skipið og hérna koma nokkra myndir 

       Eros M-29-HQ á Eyjafirði i dag 1okt 2019 mynd þorgeir Baldursson 

      Skipst Kjell Mynd þorgeir 

          Eros við bryggju á Akureyri i morgun  mynd þorgeir Baldursson 2019

 

                  Brúin  i Eros Mynd þorgeir Baldursson 2019

           Tvö flottroll eru um borð mynd þorgeir Baldursson 2019

      Nótakassinn er yfirbyggður og þar eru bara 3 menn mynd þorgeir 2019

      Tryplexar eru bæði fyrir Blý og Korkateina mynd þorgeir Baldursson 2019

 Mak 4000 Kwh Mynd þorgeir 2019

     mynd þorgeir Baldursson 2019

   Drónaskot við Hjalteyri Whales Sólfar. og Eros Mynd þorgeir Baldursson 2019

     Drónaskot Eros M-29-HQ Mynd þorgeir Baldursson 1-10 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is