Þáverandi Sjávarútvegsráðherra Árni Matthiasson heimsótti Eyjamenn og
kom meðal annas um borð i Huginn ve 55 ásamt Elliða Vignissyni þáverandi
Bæjarstjóra og fleiri framámönnum bæjarins um borð tók skipstjórinn
Guðmundur Huginn Guðmundsson á móti ráherra og sýndi honum skipið
og þá vinnuaðstöðu sem að hann hafði til umráða frettaritari siðunnar
óskra Pétur Friðriksson var með i för og tók meðfylgjandi myndir
 |
Árni Matthiasson og Guðmundur Huginn Guðmundsson skipst Mynd ÓPF
 |
Lóðningin var risastór mynd óskar Pétur Friðriksson 2018
 |
Ráðherra skoðar hifingarpúltið mynd óskar Pétur Friðriksson 2018
|
 |
útgerðarmenn Hugins VE55 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018
 |
2411 Huginn VE 55 Kemur til Eyja eftir Lengingu Mynd Óskar Pétur 2018 |
|
|
|