18.10.2019 20:38

Vikingur AK 100 heldur til veiða á nýjan leik

Það var glatt yfir áhöfninni á Viking AK 100 i morgun þegar það var ljóst að skipið gæti haldið til veiða 

eftir talsvert langt stopp sem að varað i um 4 vikur og hélt skipið áleiðis austur seinnipartinn i dag

eftir oliutöku i Krossanesi  undir skipstjórn Albert Sveinssonar 

Albert Sveinsson Skipst Viking Ak mynd þorgeir Bald

   Skipverjar á Viking Ak 100 skömmu fyrir Brottför mynd þorgeir Baldursson 

     2882  Vikingur AK 100 i flotkvinni i gær  17 okt  mynd þorgeir Baldursson 

       2882 Vikingur AK 100 mynd þorgeir Baldursson 17 okt 2019

      2882 Vikingur AK 100 á Eyjafirði 17okt 2019 mynd þorgeir Baldursson 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2091
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1331332
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 05:40:51
www.mbl.is