18.12.2019 23:16

heimsókn forstjóra Landhelgisgæslunnar til Dalvikur i dag

I dag skömmu eftir Hádegi kom Þyrla Landhelgisgæslunnar TF Eir til Dalvikur og með i för voru 

Georg  K Lárusson forstjóri og Ásgrimur Ásgrimsson framkvæmdastjóri Aðgerðarsviðs  Landhelgisgæslunnar 

og tók Halldór Nellett Skipherra á Þór á móti þeim um borð 

þeir voru að kynna sér aðstæður á raforkumálum norðlendinga og Dalvikinga og voru 

meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri 

         2761 Varðskipið Þór og TF Eir á Dalvik i dag mynd þorgeir Baldursson 

         Þyrlan Lent og Varðskipið þór i Baksýn  Mynd þorgeir Baldursson 

     Georg K Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar mynd þorgeir Baldursson 

  Ásgrimur Ásgrimsson Georg K Lárusson og Halldór Nellet Mynd þorgeir 2019

         Áhöfnin á Varskipinu Þór á Dalvik i dag mynd þorgeir Baldursson 

  Áhöfn Þórs Áhöfn TF Eirar ásamt Ásgrimi og Georg mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is