21.12.2019 21:23

Mikil bátabreytingar hjá Siglufjarðarseig i desember

Talsverður fjöldi báta var  til viðgerða og breytinga hjá Siglufjarðarseig þegar ég átti leið þar um i vikunni 

Sóley ÞH 28 en á hana var verið aðsetja flotkassa eins og sést á þessari mynd 

        Flotkassinn á Sóley ÞH 28 mynd þorgeir Baldursson 18 des 2019

               Flotkassinn og flapsarnir mynd þorgeir Baldursson 2019

        stýri og flapsar á Sóley Þh 28 mynd þorgeir Baldursson 18des 2019

    Sigrún Hrönn Þh 36 lagfæringar á flotkassa mynd þorgeir Baldursson 2019

          Lágey Þh 265 og Elin þH 7 mynd Þorgeir Baldursson 18 des 2019

            verið aðsetja siðustokka á Elinu ÞH mynd þorgeir Baldursson 

    Starfsmaður siglufjarðarseig við vinnu mynd þorgeir Baldursson 2019
Lágey ÞH 265 jafnvel talið að hann sé ónýtur eftir siðasta strand mynd þorgeir

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is