03.01.2020 09:41

Kristin GK Vélarvana fyrir utan Grindavik

                     972 Kristin Gk 457 mynd þorgeir Baldursson Nóv 2019

 

Línu­veiðiskipið Kristin GK 457 varð aflvana suðaust­ur af Grinda­vík í kvöld. Björg­un­ar­skipið Odd­ur V. Gísla­son og lóðsbát­ur­inn Bjarni Þór komu skip­verj­um til aðstoðar.

Brugðist var hratt við þar sem veður var farið að versna ásvæðinu.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni komu skip­verj­ar upp lofti og gátu siglt skip­inu und­ir eig­in vélarafli til hafn­ar í Grinda­vík.

Skipið kom þangað á tólfta tím­an­um.

mbl.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is