08.01.2020 17:35

Vörður ÞH 44 landar á Akureyri i gær

 

                 2962 Vörður ÞH 44 mynd þorgeir Baldursson 7 jan 2020

 I gær kom Hinn nýji Vörður ÞH 44 i eigu Gjögurs á Grenivik til hafnar á Akureyri

og var meiningin að lagfæra sitthvað á Millidekki sem að virkaði ekki allveg rétt  

aflinn  var um 150 ker eða ca 40 tonn af blönduðum afla af Austfjarðamiðum 

                Springurinn flýgur i land Mynd þorgeir Baldursson 

    Þorgeir Guðmundsson Skipst mynd þorgeir Bald

   Afturbandið klárt  mynd þorgeir Baldursson 

        Stór Skjáveggur er i brúnni mynd þorgeir Baldursson  7 jan 2020

       Blandaður  Afli af Austfjarðamiðum  mynd þorgeir Baldursson 

         Millidekkið er með tækjum frá Micro mynd þorgeir Baldursson 

        Landað úr Verði ÞH 44 i gær Mynd þorgeir Baldursson 7 jan 2020

                       Þorskur i kari  Mynd þorgeir Baldursson 2020

                 Löndun  úr Verði ÞH  i Gær mynd þorgeir Baldursson

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is