|
Kristrún RE 177 mynd þorgeir Baldursson |
|
Landað úr Kristrúnu RE 177 á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2019
|
Kristrún RE177 var aflahæðst á Grálúðunetum 2019 með 2866,7 tonn
sem að gera að meðltali um 180 tonn i túr af frosinni Grálúðu
árið 2019 var nokkuð gott varðandi bátanna sem stunduðu veiðar á grálúðunni,
Samtals lönduðu bátarnir tæpum 8 þúsund tonnum af grálúðu eða nákvæmlega 7870 tonn,
þeir voru alls 6 bátarnir sem stunduðu þessar veiðar
og tveir nýir bátar fóru á grálúðuna árið 2019 sem höfðu ekki árið stundað þær veiðar,
voru það Hafborg EA og Sólborg RE báðir að fiska í ís,
Anna EA og Kristrún RE voru þeir sem fiskuðu langmest og reyndar var Anna EA að fiska í ís,
en Anna EA mun ekki stunda þessar veiðar
árið 2020 því búið er að segja upp allri áhöfn bátsins
Þórsnes SH og Kristrún RE voru að frysta grálúðuna
Teksti Aflafrettir
myndir Þorgeir Baldursson