11.01.2020 23:06

Fyrsta Húnakaffið 2020 i morgun

Þá eru hollvinir Húna teknir til til starfa með sitt vikulega Laugardagskaffi sem að birjaði i morgun 

og er allajafna á milli kl 10 -12 fer eftir mætingu en allir eru Velkomnir báturinn liggur fyrir neðan 

hafnarskrifstofur Akureyrarhafnar i fiskihöfninni ekki var nú fjölmennt  en samt góðmennt

og flugu ýmsar sögur á milli borða  en látum myndirnar tala sinu máli 

Steini Pje um borð i Húna Mynd þorgeir Baldursson

         Kallarnir mættir i kaffið mynd þorgeir Baldursson   11-01  2020

      Davið Hauksson og Sigurður Friðriksson mynd þorgeir Baldursson 11 jan 20

      Gunni og Mummi Mynd Þorgeir Baldursson 11-1-2020

             108 Húni 11 EA 740 Mynd Þorgeir Baldursson 11-1-2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is