15.01.2020 21:10

Bergey VE 144 á heimleið frá Akureyri

           2964  Bergey Ve 144  mynd þorgeir Baldursson  15 jan 2020

 

Nú siðdegis i dag  hélt Bergey Ve  frá Akureyri  til heimahafnar i Vestmannaeyjum eftir að slippurinnAkureyri

hafði klárað að setja niður vinnslubúnað á millidekk og  að sögn skipverja er mikil eftirvænting 

með að sjá hvernig þessi búnaður virkar á sama tima hélt Vörður ÞH 44 I eigu Gjögurs HF 

til veiða frá Akureyri eftir lagfaringar á millidekki og fleira 

               Jón Valgeirsson skipstjóri  Bergey Ve mynd Þorgeir Baldursson 

            Bakkað frá Bryggju i dag Mynd þorgeir Baldursson 15 jan 2020

       2964 Bergey Ve 144 og  2962 Vörður ÞH 44  mynd þorgeir Baldursson 
 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is