19.01.2020 11:03

Svartfuglsveiði á Eyjafirði i gær

Talsverður fjöldi hobby trillukarla var á svartfuglsveiðum i gær enda Eyjafjörðurinn spegilsléttur 

og veður með besta móti  og að sögn  skipverja þokkalegt magn af fugli i firðinum 

                Á landleið  mynd þorgeir Baldursson 2020

             Elva Dröfn EA 103 mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

           Ánægðir með dagisverkið  mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

               Kampakátir með daginn  mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

     Hamfletting i fullum gangi i bótinni  mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

              nafnlaus mynd þorgeir Baldursson 18jan 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is