11.02.2020 19:55

Óðinn og kaffi Sumarlina

Á Fáskrúðsfirði er rekið kaffihúsið Sumarlina 

Sem að er við smábátahöfnina þegar komið er í bæinn

Og þar ráða ríkjum Óðinn Magnasson og frú Björg Hjelm

Þar er einkar vel gert við gesti  i  mat og kaffi enda 

Yndislega að koma og heimilislegt 

Nánari upplýsingar um staðinn er á facebook 

       Óðinn Magnasson vert á kaffi Sumarlinu mynd þorgeir Baldursson 

    Kaffi Sumalina á Fáskrúðsfirði  mynd þorgeir Baldursson 10 feb2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4525
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761168
Samtals gestir: 64647
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 07:51:50
www.mbl.is