18.03.2020 13:25

Hákon EA 148 kemur með kolmunna til Neskaupstaðar

             2407 Hákon EA148 mynd Smári Geirsson 18 mars 2020

I nótt kom uppsjávarveiðiskipið Hákon EA 148 til Neskaupstaðar eftir erfiðan túr á Rockhall svæðið

vestur af Irlandi og var skipið á veiðum i um sólahring og var skipið með um 530 tonn sem að fara i mjöl og lýsi 

og um 400 tonn af frosnum kolmunna i heildina var túinn 9 sólahringar höfn i höfn en mikil ótið hefur verið 

á veiðisvæðinu miklar brælur og þungur sjór svo að vinnuaðstæður verið með erfiðasta móti að sögn skipverja 

Nú mun Hákon EA gera hlé á Kolmunnaveiðum næstu 3 vikur og mun skipið fara i slipp til Akureyrar 

áður en haldið verður aftur til kolmunnaveiða við Færeyjar 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is