Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkveldi með um 3.300 tonn af kolmunna til bræðslu.
Skipið er byggt 2018 og er því eitt af nýjustu og stærstu uppsjávarskipum við N-Atlandshaf, 90 metrar að lengd og 18 metrar á breidd.
	
		
			|  | 
		
			|                  Gitte Henning FD950  Mynd Loðnuvinnslan  
				
					
						|  |  
						| Gitte Henning FD 950 Mynd Eðvarð Þór Gretarsson 25 mars 2020 |  |