26.03.2020 21:25

Allir Bátar Hvalaskoðunnarfyrirtækja bundnir

 það er hálf erfið  staða hjá Hvalaskoðunnarfyrirtækjum i Eyjafirði þetta timabil sem að nú er að hefjast þar sem að að samkomubann hefur verið sett á 

og einsýnt að hvalaskoðun gengur ekki þvi að ekki fleiri en tveir geta komið saman i hóp við þessu hafa fyrirtækin brugðist með þvi að fella niður 

Allar ferðir til að minnsta kosti til 14 april og jafnvel lengur en i samtali við forsvasfólk þessara fyrirtækja fannst þeim hvalaskoðunin gengið vel i vetur 

nema óveðurskaflinn i desember og janúar þar sem litið var hægt að sigla og veður slæmt hinsvegar þykir það tiðindum sæta að talsvert af 

Hnúfubak hefur sýnt sig inná Pollinum og jafnvel nokkir saman og hefur sést til hvals allveg norður að Gjögrum i minni Eyjafjarðar 

               Hvalaskoðun  Á pollinum Mynd þorgeir Baldursson 

                   1487 Máni EA Mynd þorgeir Baldursson  

               Whales EA 200 á Pollinum mynd Þorgeir Baldursson 

                   2938 Konsull Kemur úr hvalaskoðun mynd þorgeir Baldursson 

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is