26.03.2020 13:59

Þjálfun á Magna frestað vegna veirunnar

                        2985   Magni  Mynd Hilmar Snorrasson  2020

                                       2985 Magni        Mynd Hilmar Snorrasson  2020

                                   2985 Magni Mynd hilmar Snorrsson 2020

Nýi drátt­ar­bát­ur­inn Magni, sem kom til lands­ins í lok fe­brú­ar, hef­ur reynst vel en kór­ónu­veir­an hef­ur sett strik í reikn­ing­inn í sam­bandi við þjálf­un starfs­manna.

Gísli Jó­hann Halls­son, yf­ir­hafn­sögumaður hjá Faxa­flóa­höfn­um, seg­ir að þegar þjálf­un­in hafi verið búin að standa yfir í viku hafi Hol­lend­ing­arn­ir sem hafi séð um hana verið kallaðir heim vegna veirunn­ar sunnu­dag­inn 15. mars.

„Við höf­um því aðeins verið að fikra okk­ur sjálf­ir áfram,“ seg­ir hann og bæt­ir við að vegna góðra aðstæðna í fyrra­dag hafi bát­ur­inn verið notaður til að færa skip Eim­skips í Reykja­vík­ur­höfn.

Þá standi til að taka þjálf­un með Land­helg­is­gæsl­unni í dag eða á morg­un.

„Við för­um mjög var­lega,“ seg­ir Gísli um stöðuna og nefn­ir að ekki hafi verið hægt að halda áfram þjálf­un í Stýri­manna­skól­an­um vegna veirunn­ar. „Við tök­um hænu­skref,“ seg­ir hann.

200 milur mbl.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is