30.03.2020 20:58

Akranes á Seyðisfirði i dag stutt stopp

i dag 30 mars  kom Akranes nýjasta skip smyril Line til Seyðisfjarðar með vörur  skipið stoppaði  stutt 

og hélt siðan áfram til þorlákshafnar og verður þar á morgun  þar sem að skipið tekur vörur 

en Ómar Bogasson  tók meðfylgjandi myndir og sendi Siðunni og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

           Akranes  á Seyðisfirði  mynd  ómar Bogasson 30 mars 2020

                   Akranes kemur að bryggju mynd ómar Bogasson 30 mars 2020
    Akranes siglir út fjörðinn Gullver Ns 12 i forgrunni mynd ómar Bogasson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3451
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1618329
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 13:01:15
www.mbl.is