05.04.2020 13:45

Skitaveður i Þorlákshöfn i dag

Leiðindaveður i Þorlákshöfn i dag og allt ófært sagði Sigurður  Daviðsson skipverji á Steinunni SF sem að kom þangað i  gær 

með fullfermi af Selvogsbanka alls um 90 tonn og munu þér vera að fara i Páska fri en alls óvist hvenar þeir komast heim 

nokkar myndir úr Þorlákshöfn i dag myndir sigurður Daviðsson 

        Mynd sigurður Daviðsson 5 april 2020

   Steinunn SF mynd Sigurður Daviðsson 5 april 2020

              Mynd Sigurður Daviðsson 5 april 2020

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3896
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1928
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 2391385
Samtals gestir: 70029
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 15:20:32
www.mbl.is