18.04.2020 12:54

Octopus til sölu

https://www.burgessyachts.com/en/buy-a-yacht/yachts-for-sale/octopus-00006307

og verðið er 295.000.000 eur snekkjann er 126.2 m löng 21.82 á breidd 

og pláss er fyrir 26 gesti  13 klefum og er smiðuð i Lurssen 2003

heimahöfn George Town Suður Afriku en núna er snekkja i Marseille i Frakklandi 

IMO: 1007213

Name: OCTOPUS

Vessel Type - Generic: Pleasure Craft

Vessel Type - Detailed: Yacht

Status: Active

MMSI: 319866000

Call Sign: ZCIS

Flag: Cayman Is [KY]

Gross Tonnage: 9932

Summer DWT: 1680 t

Length Overall x Breadth Extreme: 126.2 x 21.82 m

Year Built: 2003

Home Port: GEORGE TOWN

Snekkjan hefur tekið þátt i fjölda rannsókna um allan heim með visindamömnnum 

Octopus „draumur vísindamannsins“
Octopus, eða Kolkrabbinn, er 126 metra löng, eða 50 til 60 metrum lengri en stærstu togarar íslenska flotans enda er hún níunda stærsta ofursnekkja veraldar

, sem ekki er í eigu þjóðhöfðingja eða þjóða. Tvær þyrlur eru um borð og tveir litlir kafbátar.

„Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi. Og svo er 56 manna áhöfn fyrir einn mann,“ segir Haraldur.

Hann hefur ferðast á því til Nýju-Gíneu og til Salomonseyja með Allen í því skyni að rannsaka jarðhita og hefur með honum skoðað eldfjöll víðsvegar um heiminn bæði að ofan og neðan.

„Svo hefur þetta skip unnið við að kanna Hood sem var stærsta herskip Breta í seinni heimstyrjöldinni. Það var skotið niður á milli Íslands og Grænlands í seinni hluta stríðsins.

Skotið niður af þýsku herskipi sem hét Bismarck. Skipið hefur nú verið fundið og Octopus hefur tekið þátt í að kanna það flak sem er á tæplega 3 kílómetra dýpi,“ útskýrir Haraldur.

Paul Allen ku einnig vera mikill áhugamaður um fornminjar neðansjávar og skipsflök.

                                      Octopus mynd af skipasölunni 

                                     Octopus mynd af skipasölunni 

                                 Ekki amalegt að borða þarna 

                               og fá sér sundsprett eftir matinn 

                  Octopus á Eyjafirði 2012 mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is