20.04.2020 22:03

Margret EA 710 með Kolmunna til Neskaupstaðar

          2903 Margret EA 710 mynd Guðlaugur Björn Birgisson 20 April 2020

                            Margret EA 710 mynd Guðlaugur Björn Birgisson 2020

Gert er ráð fyrir að Margrét EA komi með liðlega 2.000 tonn af kolmunna til Neskaupstaðar seint í dag eða í kvöld

og litlu síðar mun Bjarni Ólafsson AK koma með um 1.850 tonn til Seyðisfjarðar.

Bjarni ólafsson Ak 70  kemur til Seyðisfjarðar i Gærkveldi Mynd Ómar Bogasson

     2909 Bjarni Ólafsson Ak mynd Ómar Bogasson 20 april 2020

 

         2909 Bjarni Ólafsson AK 70 á Seyðisfirði mynd ómar Bogasson 20  April 

      Skipverjar á Bjarna Ólafssyni AK  Mynd Ómar Bogasson 20 April 2020
            Tómas Kárasson skipst Mynd þorgeir 2019

Heimasíðan ræddi við Tómas Kárason, skipstjóra á Beiti NK,

en skipið var að toga á kolmunnamiðunum á gráa svæðinu suður af Færeyjum.

             Beitir NK 123 að hifa trollið Mynd þorgeir Baldursson 2019

„Við erum komnir með rúm 1.500 tonn og erum að fara að hífa.

Ég held að það sé mjög gott í, allavega 400 tonn,

en aflinn er ekki kominn um borð fyrr en hann er kominn um borð eins og einhver góður maður sagði.

Þetta lítur vel út hérna; gott veður og meira að sjá í dag en í gær.

Það eru mörg skip að veiðum hérna, ég held að þau séu um 50 talsins.

Hér eru grænlensk, færeysk, og rússnesk skip og svo er hér einn Norðmaður auk íslensku skipanna.

Þessi floti dreifðist í gær á um 20 mílna breitt svæði,“ segir Tómas.

Heimasiða svn 

myndir Þorgeir Baldursson

Guðlaugur Björn Birgisson 

Ómar Bogasson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is