22.04.2020 00:45

Leki að Strandveiðibát á Skagafirði

                        2833 Maró sk 33 Mynd þorgeir Baldursson 

        Magnús Jónsson og Róbert  Magnússon mynd þorgeir Baldursson 

Strandveiði bátur i eigu Magnúsar Jónssonar og Róbert Magnússonar

nafn bátsins er nokkuð sérstakt en það eru fyrstu tveir stafirnir i nöfnum eigendanna báturinn var á strandveiðum i sumar

og var gert út frá Sauðarkróki að sögn Magnúsar sem að jafnframt var skipstjóri

Stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar barst beiðni um aðstoð frá báts­manni tíu metra langs fiski­báts á Skagaf­irði á fimmta tím­an­um í dag.

Einn var um borð og var tals­verður leki kom­inn að bátn­um.

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar sem var á æf­ingu hélt strax áleiðis á staðinn auk þess sem sjó­björg­un­ar­sveit­ir á veg­um Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar voru ræst­ar út.

Þá hafði Land­helg­is­gæsl­an sam­band við áhafn­ir fiski­skipa og báta í grennd­inni, sem og báta sem voru  lönd­un á Sauðár­króki, og óskaði eft­ir því að þær héldu á staðinn.

Áhafn­ir fiski­bát­anna brugðust skjótt við og rúm­um tutt­ugu mín­út­um eft­ir neyðarkallið voru þær bún­ar að koma fiski­bátn­um í tog og halda nú á Sauðár­krók.

Þegar þangað verður komið mun slökkvilið staðar­ins dæla upp úr bátn­um.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1574
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 2506
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 1100745
Samtals gestir: 51888
Tölur uppfærðar: 6.1.2025 15:03:30
www.mbl.is