23.04.2020 21:01

Slasaður vélsleðamaður fluttur með TF-GRO til Akureyrar

               TF GRO á Akureyri mynd þorgeir Baldursson  2020

           Vélsleðamaður fluttur á FSA Mynd þorgeir Baldursson 2020

Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar,

kom slösuðum vélsleðamanni undir læknishendur á Akureyri á níunda tímanum í kvöld.

Lögreglan á Norðurlandi eystra óskaði eftir aðstoð þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar og björgunarsveita vegna vélsleðaslyss í Eyjafirði fyrr í kvöld. 

TF-GRO var komin á vettvang klukkan 20:20 og kom manninum undir læknishendur á Akureyri skömmu síðar

en þyrlan lenti á þyrlupallinum við sjúkrahúsið stundarfjórðungi fyrir níu.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7216
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2252503
Samtals gestir: 69017
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 12:42:28
www.mbl.is