I dag kom Uppsjávarveiðskipið Hákon EA148 til Neskaupstaðar eftir um viku túr á kolmunnaveiðum
i Færeysku lögsögunni i lestunum voru um 300 tonn af frystum afurðum og tæplega 1700 tonn af
Kolmunna sem að fer til bræðslu en þokkaleg veiði hefur verið á miðunum og einmunna bliða
skipin hafa verið að toga lengi allt uppi 20 tima og aflabrögðin frá 200 -500 tonn i holi
og er talsverður fjöldi erlendra skipa á veiðslóðinni
|
2407 Hákon EA 148 á Norfjarðarflóa Mynd Guðlaugur Björn Birgisson |
|
2407 Hákon EA148 mynd Guðlaugur Björn Birgisson 29 april 2020
|
2407 Hákon EA148 með fullfermi mynd Guðlaugur B Birgisson |
|