05.06.2020 23:45

Varðskipið Týr á Isafirði á sjómannadaginn

Það mun vera áralöng hefð fyrir þvi á islensku varðskipin séu i höfn 

á Sjómannadaginn og hefur sú regla haldist og oftar en ekki hafa skipin verið

á smærri stöðum úti á landi eins og tildæmis i dag þegar Týr kom til Isafjarðar 

og mun verða þar fram yfir helgi skipherra á Týr er Einar H Valsson

 Varðskipið Týr við Bryggju á Isafirði i dag 5 júni Mynd Halldór Sveinbjörnsson 

  Varðskipið Týr við Bryggju á Isafirði Mynd Halldór Sveinbjörnsson 5 júni 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3881
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1333122
Samtals gestir: 56653
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 14:18:54
www.mbl.is