10.06.2020 14:29

Gullver Ns 12 með trollið í skrúfunni

   1661 Gullver Ns12  á Austfjarðamiðum mynd þorgeir Baldursson 

Svo óhepplega vildi til í morgun að þegar verið var að hífa úr festu 

Að annar togvir Gullvers slitnaði með þeim afleiðingum

Að togarinn fékk trollið í skrúfuna svo að steindrapst á aðalvelinni 

Dráttarbáturinn Vöttur er kominn að togaranum og búið er að koma 

Taug á milli skipanna og þeir lagðir af stað í land 

Og verður sennilega farið inn á Fáskrúðsfjörð og skipin væntanleg þangað  i kvöld

Uppfært kl 04 

Skipin komu til Neskaupstaður skömmu eftir miðnætti í nótt 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is