26.06.2020 14:27

Makrilveiðin að hefjast skipstjórar bjartsýnir

Allnokkrar útgerðir hafa verið að senda skip sin til makrilveiða og hafa nokkur þeirra fiskað þokkalega 

 Kap Ve 4 Huginn VE 55  jóna Eðvalds SF 200 Grandaskipin Vikingur og Venus ,Isleifur, og siðan Margret EA 

sem að landaði um 200 tonnum i frystihús Svn á Norðfirði i vikunni 

Aðalsteinn Jónsson su 11 gerður klár i makrilveiða i bliðunni á Eskifirði i gær

    2929 Aðalsteinn Jónsson Su 11 mynd þorgeir Baldursson 25 júni 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1379
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1580
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2481365
Samtals gestir: 70541
Tölur uppfærðar: 17.1.2026 08:28:40
www.mbl.is