05.07.2020 00:53

Páll Jónsson GK 7 i Slipp i Reykjavik

Páll Jónsson GK 7 i slipp i Reyjavik i gær þar sem að laga þurfti leka á Kæli

og sniða nokkra vankanta af  þar sem að linan festist á Zinkinu sem að er neðan á kjölnum 

en eins og flestir vita kom páll til landsins þann 21 jan siðastliðin en skipið er  45 metra langur og 10,5 metrar á breidd.

Útgerðarmynstrið verður hið sama og áður, þ.e.a.s. viku úthald á línu og komið heim með ferskan fisk í salt og ferskfiskútflutning.

Aðbúnaður áhafnarinnar verður allur annar og betri með eins manns klefum.

skipstjóri er Gisli Jónsson sem að áður var með gamla Pál Jónsson 

              2957 Páll Jónsson GK 7 i slippnum i reykjavik 4 júli 2020 mynd þorgeir 

             Rifsnes  SH og Páll Jónsson GK  Mynd þorgeir Baldursson 

     2957 Páll Jónsson og 2847 Rifsnes SH 44 Mynd þorgeir Baldursson 4 júli 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is