12.07.2020 01:55

Eskja byggir Frystiklefa

  Drónamynd af athafnarsvæði Eskju og grunninum á nýjum frystiklefa

Á dögunum flaug ég Drónanum yfir athafnarsvæði Eskju og þá 

Leit þetta svona út en nú er kominn grunnur að  nýrri 

Frystigeymslu alls um 8000 fermetrar sunnan við uppsjávar 

Frystihúsið og síðan á að gera viðlegukannt fyrir útskipun 

Austan við komandi aðstöðu þar sem að hægt er að skipa

Út afurðum fyrirtækisins 

    Frystihús Eskju og komandi hafnarsvæði mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is