| 
			      Frystihús Samherja á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 28 júli 2020 
			I dag verður vinnslu i hinu nýja frystihúsi Samherja á Dalvik startað og verður þetta  
			griðaleg breyting fyrir alla þá sem að unnu i gamla húsinu þvi að þarna er allt á einni hæð 
			og afköstin mun meiri og betri innilaga til skipasiðan óskar samherja innilega til hamingju  
			  með þetta nýja hús  
			 |